föstudagur, desember 29, 2006


Shabbir, Daníel og Phillip. Allt í ljúfu lyndi í Belgique.

Það er mikið gaman hægt að hafa af tveimur plastfótum. Lena frænka mín nýtur góðra leggja.

Ef að ég væri ekki Daníel Steingrímsson, en þekkti hann, þá mundi ég bíða spenntur eftir hverri uppfærslu á síðunni hans. Ég meina spennuna yfir skemmtilegum myndum (sérstaklega þá af honum) og allt það sem hann segir og ég botna ekkert í en er lúmskt fyndið. Það eru örugglega rosaleg forréttindi að vera lesandi þessa bloggs og sérstaklega að fá að gefa af sér visku í formi kommenta. Ég fyllist bara lotningu þegar ég hugsa um það hve mikinn tíma síðan mín hlítur að taka af lífum fólks. Fólk stendur ávallt frammi fyrir erfiðum ákvörðunum; ætti ég að kveikja á tölvunni og athuga hvort Daníel sé búinn að uppfæra eða ætti ég að skreppa í sturtu, fara í vinnu, borða, sofa eða hvað annað sem fólk gerir á milli þess sem það er ekki að skoða síðuna mína.

Don't ip gogg with this guy! klikk on the foto to see all the handsomeness

þriðjudagur, desember 12, 2006

Jólin eru á næsta leiti. Það fáum við greinilega að sjá hér í belgíu. Uppblásnir jólasveinar og betlandi fólk. Hvað gefur meiri jólastemningu!?

Santa Claus is coming to town. You can really see that here in our sweet Brussels. We'll probably see it better anywhere elsewhere!

miðvikudagur, desember 06, 2006

>2x7 til heimfarar. Ég er ekki kaþólskur... ekki enn.

Sigurjón Nói fæddist um daginn. Þar sem að ég var ekki á staðnum þá veit ég ekki alveg hvað gerðist, en ég get ímyndað mér að það var einhvern veginn svona:


Bónus:

Þessi mynd er klassík. Peyjarnir á Stakkóinu. Allhárprúðir.

fimmtudagur, nóvember 23, 2006

Það er kominn tími til að opinbera svolítið.

Þetta er búið að vera í þróun í svo sem mánuð og búið að vera skemmtilegt.

Fólk spyr alltaf spurninga um svona lagað og því ástæða til að svara því hér og opinbera.

Hárliturinn er rauð-brúnn og passar vel við fallega blá augun. Fullkomin samsetning síða hársins og augnanna.

Þú gætir spurt þig hvort þetta muni endast eður ei, en ég hef góða tilfinningu fyrir þessu. Tímasetningin er rétt og allt í blómanum.

Sumir lítur mann stundum hornauga vegna þessa sambands, en maður er tilbúinn að fórna sér fyrir eitthvað svona.

...

...

Já, þú giskaðir rétt, ÉG ER KOMINN MEÐ SKEGG AFTUR... LOKSINS. Þetta er bara svo rétt. (allt ofangreint á við skeggið, ekki að eitthvað rómantísk samband sé á milli mín og skeggsins, bara koma ykkur lyktina á rjúkandi nautasteik, sem var svo bara svínasteik)

laugardagur, nóvember 18, 2006

Fór til Leuven í gær og er þar aðalguðfræðibókasafnið í Belgíu, þó víðar væri leitað. Fann þar alskonar góðgæti fyrir ritgerðir og dótarí.

Fórum í ítalska pítseríu um kvöldmatarleytið þar á bæ og voru þau með sérstakar nemenda pítsur sem hentuðu okkur vel. Frekar áhugavert samtalið sem ég átti við þjóninn. Gæti verið tekið beint úr bíómynd.
Þjónn: What can I give you?
Daníel: I'll take pizza with salami and ananas.
Þjónn: No, that's not possible. You have to order from the menu, because the boss doesn't like changes.
Daníel: Oh, can't you try?
Þjónn: Well, I can try, but the boss is not going to be happy!

Fékk ég ekki svo þessa ágætis pítsu andartökum seinna.

Hitti tvær Íslendingar stelpur í gær. Fyrsta skiptið sem ég hitti Íslendinga í Belgíu, fyrir utan að hafa séð Árna Snævarr í metróinu. Prýðisstelpur sem eru í skiptinámi í svo sem eitt ár. Frekar skondið að labba á móti þeim og heyra íslenskuna, vissi ekki alveg hvað ég átti að segja, gubbaði svo upp úr mér einu góðu kvöldi.

All is Well...

þriðjudagur, nóvember 14, 2006


Aroni

ég og áslaug á makdí


Allskonar dót í gangi, hef lítinn áhuga á að bulla allt of mikið.

miðvikudagur, nóvember 01, 2006

"The man Jesus of Nazareth is not the true Son of God because He was conceived by the Holy Spirit and born of the Virgin Mary. On the contrary, because He is the true Son of God and because this is an inconveicable mystery intended to be acknowledged as such, therefore He is conveived by the Holy Spirit and born of the Virgin May. And because He is thus conveived and born, He has to be recognised and acknowledged as the One He is and in the mystery in which He is the One He is." - Karl Barth. Church Dogmatics.

Er að skrifa um samband syndleysis Jesú og meyjarfæðingarinnar. Áhugavert nokk.

Jólin nálgast...

fimmtudagur, október 19, 2006


Rúntandi um Brussel með Davíð hinum flæmska.

Herbergisfélagi minn er þessi í gráu peysunni. Hann heitir Matthieu og er frá Reunion Island sem er í Indlandshafi, austur af Madagaskar. Snilldargaur.

Í Amsterdam með peyjunum. Aaron, Daníel og Phillip.

Heilsan hefur ekki verið upp á marga fiska það sem af er skólaári. Það sem af er skólaári eru fjórar vikur held ég, svo það er nú von að ég batni. Fyrst var ég virkilega gómsætur og hökkuðu moskítóflugurnar mig í sig. Það var ekki mjög sniðugt. Svo rétt þegar ég er að ná mér eftir móskítinn þá fæ ég mér eitt stykki kvef með öllu tilheyrandi. Ætti í rauninni bara að vera upp í rúmi og hvíla mig. Geri það von bráðar.

Fór til amsterdam síðastliðinn laugardag. Fórum snemma morguns og komum seint að kveldi til baka. Kosturinn að búa í hjarta Evrópu! Það var frekar gaman að kíkja til amsterdam. Ég, aron og phillip flökkuðum um bæinn og sprelluðum. Alltaf skemmtilegast þegar maður gerir bara ekki neitt og kynnist borgum á þann hátt.

Ein dúlló hérna í lokin.

miðvikudagur, október 04, 2006

Það er stelpa hérna með síðara hár en ég.


Endurfundir...

þriðjudagur, september 26, 2006

Ich bin zu Hause.

sunnudagur, september 17, 2006








Góðum l-angri nú er lokið,
lið sem les allt nú veit.
Minnið fékk ei útstrokið,
er ég hápunkta á leit.

Segir allt sem segja þarf. Ekki alveg, en nógu nálægt. Njótið mynda úr hringferðinni.

laugardagur, september 09, 2006

Ísland er land fyrir Juhani


Nú er ég farinn í reisu. Íslandsreisu með Íslandsvinum Vesa og Íslendingunum Helga og Kristínu. Það verður snilld. Skelli svo sem einni mynd frá því seinna. planið er í þessari röð: Reykjavík, Akureyri, Vopnafjörður, Höfn, Öræfi, Reykjavík, Vestmannaeyjar. Vikutúr. Heimsóknir í kirkjur. Íslensk náttúra. Sprell. Óvæntar uppákomur. Leynigestir. Blöðrur. Ís. Leikfangabyssur. Pizzapartí. Trúðar. Hoppukastalar. Klessubílar. Kandífloss. Tónleikar. Frægð. Frami... Nei, fór aðeins fram úr mér. Hættið að taka mark einhvers staðar á milli óvæntar uppákomur og blöðrur.

Mr. Vesa is on the mainland, I'm still on my island. Will meet him tomorrow and then the games will begin. Vesa's tour around Iceland will be just fantastic. Meetings in good old Pentecostal churches, bringing the fire, catching the fire, burn some barns... Good times! Don't really stay tuned, I'll tell you all about it when the time comes, and it's coming close!

It's Lena, my niece, that's covering this post. Thank you Lynyrd for this great pose. She's always that surprised to see me.

þriðjudagur, september 05, 2006

Heilagjöf


Flakfizer: Dear Lillian, soon I hope to take you on a Carribbean cruise, where we can hold hands on a soft summer's evening and watch that old Jamaican moon. Why that old Jamaican will be mooning us, I have no idea!


Það er ekkert sem toppar Brain Donors...

----
hann á nefnilega afmæli á þriðjudaginn

mánudagur, ágúst 28, 2006

Kotmót 2006
Aug 4, 2006 - 10 Photos


Totally nýtt hérna. Myndaalbúm Dansa. Líf manns verður ávallt gúglaðra og gúgalðra. Nú er komin myndasíða. Endilega að tjékka á því og vera stillt inn á það.

Check this totally awesome photo album out. Where would we be without Google? Propaply at the same place, but we'd knew awful less about one other. The photo album is here.

----
Herjólfur fer klukkan fjögur á daginn frá Eyjum. Ekkert mál að taka hann, bara fyrir fjögur

sunnudagur, ágúst 20, 2006


Hafði ég minnst á síðuna sem ég er að vinna í?? Heimaslóð er málið. Ég er búinn að hanga þar tímunum saman og sökkva mér í að vita allt um Vestmannaeyjar. Og það skilar sér í þessum dásamlega alfræðivef. www.heimaslod.is.

Allt sem þú mögulega vilt og vilt ekki vita um hinar dásamlegu Vestmannaeyjar. Vá, eru þær dásamlegar? Talandi um dásemdir Vestmannaeyja: Pysjurnar láta bíða eftir sér og ættu að vera í fullu fjöri eftir svo sem 10 daga.

Did I mention my beautiful website-thing I'm working at?? wow, it's amazing. You should check out the tiny bit of English we have there already www.heimaslod.is

Smá promotion sko.

miðvikudagur, ágúst 09, 2006

Kotmót enn á ný búið og ávallt verður það dásamlegra. Ég held það sé fólkið og góðir vinir gera það svo yndislegt.

The annual pentecostal conference "Kotmót" is over. Very nice. Spent some quality time with great friends, but just 3 days. Imagine that we are on a 9 month conference in CTS, I do it all the time there and that gives me the feeling of privilege. We did some crazy icelandic things, of course. The last night a few of us decided to take a trip to a outdoor swimming pool just by a glacier. The few of us compiled of me, Árni, Helene Inga, Catherine Maria, Þorvaldur, Simon Joh and Bjarki. I know these names don't mean much to most of you, but believe me; you should know them.
It took us a while to get to the pool, but once we got there we almost died from happiness. It was great. We got there at 6am in the morning and took a bath in this pool. The pool is one of the oldest in Iceland and it is heated by hot water from the earth.
The weather at the conference place was horrible all weekend but we caught good weather by this pool and that's the only good weather we had.

Árni by an old Icelandic farm.

The sun setting in the "Kot"

The guys in the awesome pool

This is what is linked with camping just like small stick to an arse; roasting marshmellows

miðvikudagur, ágúst 02, 2006

áhugavert... kotmót að hefjast og ég er að deyja úr veikindum. ég er samt ekki að deyja... Barnamótið verður ofsom á föstudagskvöldið og laugardagseftirmiðdag þar sem að í boði verður rokkuð betel-sunnudagaskóla lofgjörð. avec árni de akureyri et símon le petit.


what a view from my garden!

mánudagur, júlí 24, 2006

"Who needs a camera that takes clear photos, when it can take real ones?" -Spekingur.

Kannski/maybe langar/want mig/I í þessa/that one...

peut-etre
ou peut etre?

laugardagur, júlí 15, 2006

Wisconsin, nothing but fat, german women



Allt í góðu hér á eyjunni fögru. Íslendingar þið megið líka kommenta, þótt að einhvurir útlendingar séu einnig að því.

Summer vacation going well. I've been enjoying many things here at home and one of them is the beautiful nature. Yesterday was the typical weather (rain, fog and wind) and I decided to take a walk with my camera. It was fantastic. On the way back the weather got nice and the sky was actually cloudless for one hour. wow.

It's not only Belgium, Sint-Pieters-Leeuw, that has bathtubs in the countryside... we've got some also!

fimmtudagur, júlí 06, 2006

vá, wow, vá, wow!

Ég hef frá svo ofboðslega miklu að segja, hringferðin var mögnuð, hreint megnum.

The Long Way Around: The tale of the three Icelanders exploring Iceland


We Icelanders are getting too used to connecting having fun during summer vacation and going somewhere abroad. In the minds of the young people there's nothing interesting about the small villages and weird farmers in fjords with bad roads. The younglanders want to go to Benidorm and Mallorca, stay at a party-hotel and lick the sun all day. That might be one of the reason there were so few of us. So few that took the time from our busy summer jobs to explore this land of ours with weird farmers and small "boring" villages. There was me, Gaui and Ingunn. The three of us took the time to have the adventure of a lifetime. And trust me, it will be repeated.

I decided to take two days off from my work for this not-so-planned trip. All we knew was that we were going to take the circle around Iceland, road nr ONE. The circle is about 1500 kilometers, just less than 1000 miles. We made it but our conclusion was that four days is too short to pay a tribute to our beautiful country.

Me and Gaui were going to take the ferry from my island to the main land at 4pm on Wednesday. We just made it, we jumped on board (from behind) and made the staff grumpy. We were loaded with stuff and boarded the "3 people max" elevator. On the way up it stopped and was stuck. We opened the door and we were between floors. After several minutes of fixing we rang the emergency bell. The staff came and helped us out. An electric cord from Gaui's CD player had gotten stuck under the elevator and was causing all this trouble. What a start!

We made it safe to Þorlákshöfn and from there to Reykjavik. The weather was getting worse, so we decided to leave early in the morning. Early on Thursday we left Reykjavik with Ingunn from Christchurch the Icelandic one. We drove to the north. The weather was going to be best in the north, so we followed the weather (and the weather forecast). On the way we discovered the small villages of Iceland. What a hidden treasure! The small cute old houses, the peace, the atmosphere and the openness of the people! We stopped in all these small villages and how great!?! We also visited some abandoned farms. That's always fun. Everything ruined and old. The weather played with us and we played with it. At the end of the day, we put up the tent and bbq-ed some real Icelandic lamb. mmm... lamb.

Man, the greatness of the place we put up the tent. It was so beautiful and in the morning... wow! I can't describe it here and I'm not gonna try. In fact, I can't describe at all how great this trip was. You who read this and you're a foreigner; come and experience all of this. You who read this and you're an Icelander; DRULLAÐU ÞÉR AF STAÐ!

We visited more small towns, watched Germany win Argentina, ate grilled salmon at the farm of Ingunn's aunt and bathed in the hot springs of Myvatn. Just above 40°c, the water was perfect and at midnight we enjoyed everything the nature has to offer; sunlight, hot pools, still weather and good fellowship.

I visited some uncles and great-aunts on Husavik. That was a blast. In one of the most beautiful places in Iceland; Ásbyrgi, the minister of foreign affairs invited us to join her and her political farmers-party in a barbecue. We accepted the invitation and had a great time with some politicians.

The final place we visited was Eyjolfsstaðir, near Egilsstaðir. There we met some friends that are working on this Christian hotel, We stayed there and they sure waited on us. On Sunday we had a good time going to a outdoor church meeting and some of us jumped in this river. After that we drove straight to Þorlákshöfn, with few stops. I took the ferry to my island at 2:30 on Monday morning and arrived at my home at 5 am on Monday morning, just in time for work. I was tired that morning, sitting by the computer and fighting my eyes.

Look at all these photos!


We stuck in the elevator

Gaui tries out the "gaer" from the Icelandic sheep.

It's not so bad to live here!

In August we catch the young puffins on my island and then release them. That's a great sport. Here we are releasing the stones. FREE THE STONES!

Can you imagine waking up at this place! This is in Siglufjarðarskarð

Gaui takes a bow in the hot pool. This is inside a small canyon that was full with this lovely water.

Every farm has it's own church, and they're not all big!

Here we are with the minister of foreign affairs. She bought my vote!

This was close, but I'm alive and thank God!

Small and short. The old man in the back was really short and the little kid was small. Young and old.

This is what I'm always talking about in Belgium: There's nothing by the roads in Iceland... NOTHING. And "I'm lovin' it"... c'est tout ce que j'aime!

Happy picture by one of Iceland's great water falls, Dettifoss, the falling foss, the falling water fall... the falling water, the water fall... foss.

I have to put a picture of ice from Iceland. This place is beautiful. Jökulsárlón. The lón of the á from jökull.

Hopp hopp. People jumping in the cold cold river from high cliffs. Gaui jumped from the bridge seen there.

The Icelandic summer night. Absolutely magnificent. Totally.

Whom did I convince??