sunnudagur, september 17, 2006








Góðum l-angri nú er lokið,
lið sem les allt nú veit.
Minnið fékk ei útstrokið,
er ég hápunkta á leit.

Segir allt sem segja þarf. Ekki alveg, en nógu nálægt. Njótið mynda úr hringferðinni.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli