sunnudagur, maí 22, 2005


jæja... Þá hefur maður upplifað frelsi á nýjan leik! Fyrst var það þegar ég ég hætti að bera út Moggann. Það var ein besta stund lífs míns. Þvílíkur léttir. endilega að hringja í mig ef þú vilt vita meira um hversu yndislegt það var. Og svo núna stúdents.

3 ummæli:

  1. Risa hamingjuóskir (aftur) með stúdentinn! Hef upplifað slíkt frelsi, sama með Moggann (var bara með DV!) jæja, blessaður;)
    ASS

    SvaraEyða
  2. já til hamingju enn og aftur..
    get varla beðið eftir að útskrifast
    en
    ég hef reynt moggann og entist ekkert..bróðir minn er hinns vegar búinn að bera út í 15 ár eða meira
    og gerir enn, með þrjú hverfi..

    já bara til innilegrar lukku með þetta allt saman
    Guð blessi þig strákur:)

    SvaraEyða