mánudagur, maí 16, 2005


fann þessa líka fínu mynd af mér sem var tekin fyrir tveimur árum. Þetta er úti í Hollandi. Skondið hvað myndin heitir, Loes and Iceland. Þetta var geggjað stuð. Dýrðarkennsla og samfélag. Jæja, þá er það bara útskrift á laugardag. Dýrð sé Guði.

1 ummæli:

  1. glæsileg mynd, þú ert svo breyttur en samt eins..hehe... vá hvað það hlýtur að hafa verið yndislegt þarna, það sést bara einhvern veginn..
    takk fyrir síðast :)
    kannski að maður leggi bara út fyrir landssteinana í dallinum, hver veit, það væri gaman ;)
    Guð geymi..

    SvaraEyða