fimmtudagur, nóvember 24, 2005

Ó Guð vors lands


Svo ég verði við beiðni elskulegrar frænku, þá set ég inn mynd hér af mér í forsetalegri uppstillingu. Myndin sú var tekin á alþjóðlegu kvöldi hér í skólanum og auðvitað voru Íslendingarnir langsvalastir. Okkur var samt mest heitt, klikkun að vera í íslenskum lopapeysum, ullarhúfu og vettlingum inni og á meðal fólks. En hvað gerir maður ekki fyrir ímyndina. Myndin sést dolítil, hægt er að smella á hana til þess að sjá hana þó nokkuð stærri.

Imitating the one and only president of Iceland, Mr. Jón Sigurðsson, John the son of Sigurd. He was born on the 17th of June 1811 and died some years later. He is our independence hero and always called John the president, though he never was the president. Only the president of congress. Anyways, this guy is on one of our notes (money) and he had a beard just like I've had for the last couple of weeks.

Eitthvað þarf maður nú að nota alla þessa gífurlegu þekkingu sína í!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli