vorum stoppaðir í gær af löggunni. Vorum að keyra í gegnum Anderlecht og leikurinn greinilega nýbúinn og því vegatálmar. Við keyrðum í gegnum einn vegatálma og hópur af löggum á reiðhjólum flykktist á eftir okkur. Loks fattaði Antti að þetta væru löggur sem væru á eftir okkur og stoppaði bílinn. Þá hófst áhugavert samtal.
Laggan: tu as pas vu le politie (eða eitthvað svipað)
Antti: sorry, I don't speak french. English?
L: uhhh, you didn't see the police (klípir í ermina sína til að sýna búninginn)
A: no, in my country the police has different colours.
L: you return to your country alors.
Við vorum að vísu sex í fimm manna bílnum og mikil gleði að löggurnar vörpuðu ekki vasaljósum inn í bílinn.
sunnudagur, maí 20, 2007
fimmtudagur, maí 10, 2007
spoon guitar
Þetta vídeó er ég búinn að horfa á aftur og aftur, tugi skipta. Þessi maður verður við hlið himins að spila þetta þegar við mætum þangað.
mánudagur, maí 07, 2007
Búðingsdagurinn 2007
Hinn alþjóðlegi búðingsdagur haldinn hátíðlegur í annað skipti í Belgíu. Árleg hefð haldin þann 3. maí. Tilgangurinn er að njóta góðs búðings í góðum félagskap. Því frumlegri sem ílátin eru, því betra.
Fyrst þurfti að kaupa búðing og mjólk. Ég ætlaði að kaupa Royal á Íslandi en gleymdi því. Þannig að Dr. Oetker var fyrir valinu. Eftir kvöldmat byrjuðum við að huga að búðingsgerð og ílátunum. Urðu fyrir valinu skókassi, renniláspoki og nammikrukka. Illa gekk að hræra og láta búðinginn verða léttan og góðan. En allt kom fyrir ekki og eftir ísskáps- og frystiskælingu við gæddum okkur á afbragðsbúðing með skóbragði. Búðingsdagurinn 2007 í Belgíu var fyrnagóður. Það voru meira segja einhverjir hérna sem mundu eftir 3. maí og voru því tilbúnir fyrir átökin.
Fyrst þurfti að kaupa búðing og mjólk. Ég ætlaði að kaupa Royal á Íslandi en gleymdi því. Þannig að Dr. Oetker var fyrir valinu. Eftir kvöldmat byrjuðum við að huga að búðingsgerð og ílátunum. Urðu fyrir valinu skókassi, renniláspoki og nammikrukka. Illa gekk að hræra og láta búðinginn verða léttan og góðan. En allt kom fyrir ekki og eftir ísskáps- og frystiskælingu við gæddum okkur á afbragðsbúðing með skóbragði. Búðingsdagurinn 2007 í Belgíu var fyrnagóður. Það voru meira segja einhverjir hérna sem mundu eftir 3. maí og voru því tilbúnir fyrir átökin.
þriðjudagur, maí 01, 2007
Hún Kristín minnti mig á það með auðmýkt í hjarta að ég hafði ekki bloggað í aprílmánuði. Þess vegna þarf ég aðeins að minnast á aprílmánuð áður en lengra er haldið. Apríl var fínn. Þrjár vikur á Íslandi og rúm vika í Belgique. Hér rýmast ekki orð yfir allt það sem gerðist í mínu lífu í apríl. Þið vitið sum sumt af því sem gerðist og er það allt í Guðs hendi. Þess vegna munu bara nokkrar lýsa sumu því sem í gangi var.
* Hang í Vestmannaeyjum
* Ferð á Hornafjörð
* Hang í Reykjavík
* Hang í Belgíu
* Hang í Vestmannaeyjum
* Ferð á Hornafjörð
* Hang í Reykjavík
* Hang í Belgíu
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)