sunnudagur, desember 18, 2005


Annemari sú finnska og Aaron sá bandaríski bjóða heiminum upp á magnaðar smákökur.


verulega örfáir dagar til heimkomu. margt búið að vera gerast hér. vonast til að hitta þá í jólafríinu sem ég vil segja hvað ég hef verið að gera.

jólatónleikar skólans voru síðastliðinn fimmtudag og svaka stuð. hver ætli hafi ekki verið meðal þeirra alræmdustu á tónleikunum? jújú, ég. spilaði ég þar ógurfallegt verk eftir meistara Bach, prelúdíu hans í D. Svo spilaði ég undir feiknasöng tveggja stelpna og fór á kostum þegar CTS Söngvararnir sungu sitt fegursta.

fór á skemmtilegan jólamarkað í Liege í gær, þá var alveg upplífgandi.

matur nálgast og alvaran hefst á ný.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli