sunnudagur, september 17, 2006
laugardagur, september 09, 2006
Ísland er land fyrir Juhani
Nú er ég farinn í reisu. Íslandsreisu með Íslandsvinum Vesa og Íslendingunum Helga og Kristínu. Það verður snilld. Skelli svo sem einni mynd frá því seinna. planið er í þessari röð: Reykjavík, Akureyri, Vopnafjörður, Höfn, Öræfi, Reykjavík, Vestmannaeyjar. Vikutúr. Heimsóknir í kirkjur. Íslensk náttúra. Sprell. Óvæntar uppákomur. Leynigestir. Blöðrur. Ís. Leikfangabyssur. Pizzapartí. Trúðar. Hoppukastalar. Klessubílar. Kandífloss. Tónleikar. Frægð. Frami... Nei, fór aðeins fram úr mér. Hættið að taka mark einhvers staðar á milli óvæntar uppákomur og blöðrur.
Mr. Vesa is on the mainland, I'm still on my island. Will meet him tomorrow and then the games will begin. Vesa's tour around Iceland will be just fantastic. Meetings in good old Pentecostal churches, bringing the fire, catching the fire, burn some barns... Good times! Don't really stay tuned, I'll tell you all about it when the time comes, and it's coming close!
It's Lena, my niece, that's covering this post. Thank you Lynyrd for this great pose. She's always that surprised to see me.
þriðjudagur, september 05, 2006
Heilagjöf
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)