Bækurnar voru um:
- Corrie Ten Boom - hollensk kona sem lendi í þrælkunarbúðum nasista og lenti í óhugnunarlegri lífsreynslu. Eftir seinni heimsstyrjöldina hófst starf hennar og, vá, mikið sem hún gerði.
- Hudson Taylor - englendingur á 19. öld sem fór í trú til Kína til að boða trúnna innst í Kína. Gekk erfiðlega fyrst um sinn en Guð gerði ótrúlega hluti í gegnum hann.
- Gladys Aylward - ensk kona sem fór til Kína og saga hennar er ótrúleg. Get ekki sagt í nokkrum orðum allt það sem hún gerði, en... Hún lifði í trú á Guð og í klettaþorpi í Kína náði hún til fólks og fullt af fólki eignaðist trú.