Jólin komu og fóru. Fríið var of stutt og fékk ég lítinn tíma til að njóta þess að gera ekki neitt því allur tíminn fór í hátíðarhald og sprell.
Tekur nú við stífur lestur og próf. Því fylgjandi ný önn með öllum loforðum hennar. Þess má til gamans geta að þetta verður síðasta önnin hér í Belgíu og mun ég útskrifast eftir nákvæmlega fimm mánuði. Voila voila.
Með hjálp tölvutækni get ég farið yfir síðasta ár og munað hvað merkilegt gerðist á hverri stundu. Aðallega sé ég það með vel skipulögðum myndum mínum. Því kemur hér:
ANNÁLL 2007
Janúar:
Klipping
Spánarferð
Febrúar:
Heimsókn Catherine Maríu
Mars:
Snjór og sumar í Belgíu.
Apríl:
Ísland með Shabbir.
Maí:
Knokkestrandarferðir.
Vespuleiðangrar alla daga.
20 k.
Júní:
Heim.
17. júnímót.
Sumarmót í Eyjum.
Glymur.
Júlí:
Eyja-Antti.
Næturstrandarblak.
Ágúst:
Kotmót.
Menningarmaraþonsgleði.
September:
Hellur.
Rvk.
England.
Belgía.
Október:
Haustlautarferðir.
Nóvember:
Flóttamenn & fótboltaspjall.
Desember:
Hin allra hátíðlegustu jól.
Hér er nú aðeins stiklað á stóru (það gerðist meira!).
Engin ummæli:
Skrifa ummæli