Þessu fylgdi ég fram eftir aldri. Ég treysti því að myndin var ekki fyrir mig. Stundum slysaðist maður að sjá brot úr bönnuðum myndum en það var allt í lagi ef maður horfði í gegnum lófana.
mánudagur, janúar 28, 2008
mánudagur, janúar 14, 2008
Tuttugogtveggja! Svona fagnaði alex sama númeri konu sinnar tveimur dögum áður.
Þetta er sá sem gaf mér flestar gjafirnar í gær (og flestar af þeim gjöfum sem ég fékk yfirleitt). Hann Davíð frá Knokke. Hann gaf mér fullt af súkkulaði, brúðkaupssteinasúkkulaðismartís, stjörnuljós, brúðkaupsmynd og meir. Ég fór til íbúðar hans til að láta hann óska mér til hamingju og hann gaf allt þetta. Ljúflingur!
mánudagur, janúar 07, 2008
Jólin komu og fóru. Fríið var of stutt og fékk ég lítinn tíma til að njóta þess að gera ekki neitt því allur tíminn fór í hátíðarhald og sprell.
Tekur nú við stífur lestur og próf. Því fylgjandi ný önn með öllum loforðum hennar. Þess má til gamans geta að þetta verður síðasta önnin hér í Belgíu og mun ég útskrifast eftir nákvæmlega fimm mánuði. Voila voila.
Með hjálp tölvutækni get ég farið yfir síðasta ár og munað hvað merkilegt gerðist á hverri stundu. Aðallega sé ég það með vel skipulögðum myndum mínum. Því kemur hér:
ANNÁLL 2007
Janúar:
Klipping
Spánarferð
Febrúar:
Heimsókn Catherine Maríu
Mars:
Snjór og sumar í Belgíu.
Apríl:
Ísland með Shabbir.
Maí:
Knokkestrandarferðir.
Vespuleiðangrar alla daga.
20 k.
Júní:
Heim.
17. júnímót.
Sumarmót í Eyjum.
Glymur.
Júlí:
Eyja-Antti.
Næturstrandarblak.
Ágúst:
Kotmót.
Menningarmaraþonsgleði.
September:
Hellur.
Rvk.
England.
Belgía.
Október:
Haustlautarferðir.
Nóvember:
Flóttamenn & fótboltaspjall.
Desember:
Hin allra hátíðlegustu jól.
Hér er nú aðeins stiklað á stóru (það gerðist meira!).
Tekur nú við stífur lestur og próf. Því fylgjandi ný önn með öllum loforðum hennar. Þess má til gamans geta að þetta verður síðasta önnin hér í Belgíu og mun ég útskrifast eftir nákvæmlega fimm mánuði. Voila voila.
Með hjálp tölvutækni get ég farið yfir síðasta ár og munað hvað merkilegt gerðist á hverri stundu. Aðallega sé ég það með vel skipulögðum myndum mínum. Því kemur hér:
ANNÁLL 2007
Janúar:
Klipping
Spánarferð
Febrúar:
Heimsókn Catherine Maríu
Mars:
Snjór og sumar í Belgíu.
Apríl:
Ísland með Shabbir.
Maí:
Knokkestrandarferðir.
Vespuleiðangrar alla daga.
20 k.
Júní:
Heim.
17. júnímót.
Sumarmót í Eyjum.
Glymur.
Júlí:
Eyja-Antti.
Næturstrandarblak.
Ágúst:
Kotmót.
Menningarmaraþonsgleði.
September:
Hellur.
Rvk.
England.
Belgía.
Október:
Haustlautarferðir.
Nóvember:
Flóttamenn & fótboltaspjall.
Desember:
Hin allra hátíðlegustu jól.
Hér er nú aðeins stiklað á stóru (það gerðist meira!).
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)