er í brussel eftir langt ferðalag. ég fór um evrópu. sá margt en skoðaði lítið. austurríki er mitt uppáhaldsland eftir að hafa séð í þessari ferð mörg önnur, s.s. pólland, serbíu, grikkland og tyrkland. austurríki hafði bara eitthvað. nálægast því kom þá varsjá. eftir það kannski búdapest. hef ekki pælt í uppáhalds mikið. pældi frekar í allt öðrum hlutum. ég pældi mikið. spældi þó ekki mikið. það gefst tími til ýmislegs þegar maður er einn á ferð - hálfan sólarhringinn í lest. tími gefst til útsjónar, lestrar, átu, skriftar, spjals, bónorða, svefns, ævintýra.
belgrad var skuggalegust. ég var þó undir varðveislu Guðs. hún hjálpaði.
vesa
vesa og ég í Fürstenfeld
andri og anna gift
cts-nemar
bara bið.
klósett í króatíu
ógeðfellda serbía.
vinalegur serbi.
bulls.
nýjustu plöturnar í miklagarði.
veiða sér í miklagarði.
á aresarhæð. þar vildu aþeningar heyra um nýju kenninguna sem páll hafði fram að færa. góð kenning.
rómverjinn nínó og dansi.
ítalía.
ljúf ferð.