Nú eru jólin handan við hornið og þreyttir fá kærkomna hvíld. Nú er búið að vera kaldara í Belgíu en á Íslandi í nokkra daga og því er ég því á leiðinni í hitann á Íslandi. London í kvöld. Lena á morgun. Ísland á föstudaginn.
laugardagur, desember 08, 2007
"nú sitj[um] [v]ið Pippi... sveittir við að moða einhverju saman á meðan Aaron endurskrifar sínar ritgerðir bara svona upp á djókið..."1