Ísland hvað!? Belgía er líka þekkt fyrir að gera grein að manni þegar kemur að veðri. Fyrir tveimur vikum var sólbaðsveður, í síðustu viku var snjór og frost. Þessa vikuna er sólbaðsveður á ný. Þvílík sæla.
Þarna borðuðum við örfáum dögum áður
sólskinsmyndir handa frænkum...