mánudagur, mars 26, 2007

Ísland hvað!? Belgía er líka þekkt fyrir að gera grein að manni þegar kemur að veðri. Fyrir tveimur vikum var sólbaðsveður, í síðustu viku var snjór og frost. Þessa vikuna er sólbaðsveður á ný. Þvílík sæla.


Þarna borðuðum við örfáum dögum áður

sólskinsmyndir handa frænkum...

fimmtudagur, mars 15, 2007



Allt rólegt, bara smá hetjuslagsmál við og við, og hjólarúntar um göturnar.

Sumarið komið. Tuttugu gráður og hvítir handleggir birtast eins og grýlukerti fram úr ermum.

mánudagur, mars 05, 2007


Sumir hafa það gaman, sumir kjósa að hafa það miður.
Some have that fun, some choose to have that not. (transliterated)