fimmtudagur, apríl 28, 2005


Yndisleg mynd. Saklaus en hefur ótrúlega djúpan boðskap. Við þurfum að redda því að fólk fá yndislega eilífð. Redd, redd

þriðjudagur, apríl 12, 2005


Þetta er fegurð í verki!

miðvikudagur, apríl 06, 2005


Las bækurnar 2 sem eftir voru. Fyrst um Jim Elliot, trúboða í Ecuador. Hann fór til Indíananna og sá marga hluti gerast. Varð píslarvottur þegar Aucha indíanar myrtu hann og félaga. En það er gott viðmót; að ef dauði manns getur borið meiri ávöxt en líf manns þá væri það svo! Og það var í lífi og dauða Jim Ellliot.
Svo var það George Müller. Hann bjargaðu lífum þúsundum barna með því að stofna munaðarleysingjahæli í Bristol í Englandi. Hann gerði ekkert nema í trú á Guð. Og Guð sá fyrir honum og öllu hans starfi.
Er byrjaður að lesa ítarlegri ævisögu Georges Müller á íslensku.