miðvikudagur, desember 19, 2007

Noël



Nú eru jólin handan við hornið og þreyttir fá kærkomna hvíld.
Nú er búið að vera kaldara í Belgíu en á Íslandi í nokkra daga og því er ég því á leiðinni í hitann á Íslandi.
London í kvöld. Lena á morgun. Ísland á föstudaginn.

laugardagur, desember 08, 2007


"nú sitj[um] [v]ið Pippi... sveittir við að moða einhverju saman á meðan Aaron endurskrifar sínar ritgerðir bara svona upp á djókið..."1

1Kristín Jóna Kristjónsdóttir, 8. desember 2007.



miðvikudagur, nóvember 14, 2007

Hann er upprisinn!

Til miska lélegs bloggs eru veikindi sem hafa hrjáð líkama minn undanfarna viku. Það bætir ekki upp fyrir vikurnar þar áður.

Nú er önnin er hálfnuð fer ég bráðum að huga að ritgerðum og lokaritgerð. Það er seinni tíma vandamál.

The Adventures of Danny Glenny


Teiti

Hjólatúrar

Rigning

Kirkja

Félagar

Lauf

Ein gömul for old times...

mánudagur, október 22, 2007

sunnudagur, september 30, 2007

Eftir þrotlausa vinnu sumarsins er ég kominn heim í heiðardalinn, til hennar elsku bestu Belgíu. Hún er fín að vanda.

Nú er ég orðinn efstibekkingur, hetja þeirra sem minna mega sín.

Ég fór til Englands í tvo daga um síðustu helgi á leið minni til hennar Belgíu. Þeim dögum var ekki varið til ónýtis.